Frjálst óháð fylgisblað Víkings
Stefna Berserks er að vera samviska Víkings, bæði
til gagnrýni og hróss. Þrátt fyrir störf
YfirBerserks í þágu Víkings eru skoðanir
Berserks í engu opinberar skoðanir Víkings
24. maí 1998
Enginn Berserkur á pappír enn, en vonandi fyrir næsta heimaleik, gegn FH 8. júni.
Nýkominn af KVA leiknum og er ánægður með úrslitin, og Víkingsliðið að mestu, þó að miðjan hefði verið veik í seinni hálfleiknum. Við erum nú á toppi deildarinnar, og langt síðan það var síðast. Það er allt annað að sjá liðið nú, en í fyrra. Hins vegar er völlurinn mesta sorgarsjón og setti það mjög mark á leikinn.
Annar árgangur:
Dalvík 4. júní 1997
Skallagrímur 15. júní
1997
Fylkir 29. júní 1997
Þróttur 21. júlí 1997
Fyrsti árgangur:
Selfoss 4. júní 1994
Þróttur 10. júní
1994
Grindavík 20. ágúst 1994
Leiftur 4. september 1994
ÍR 17. september 1994
Sendu Berserki bréf
Heimasíða YfirBerserks